Sunday 6 May 2007

10. júní sunnudagur

Lagt af stað frá Waverley Station, Edinborg til Inverness
brottför kl. 9.25. Koma til Inverness kl.13.09.

Gisting í Royston Guest House,
16 Millburn Rd. Inverness.

11. júní mánudagur

Inverness, höfuðstaður Hálandanna, skoðaður.

12. júní þriðjudagur






















Til Orkneyja með rútu - ferju - rútu frá Inverness.

Brottför rútu frá Inverness Bus Station kl. 14.20 Komið til John O´Groats kl. 16

Ferja til Burwick (eyja tengd Mainland með brú) eftir 40 mín. sjóferð.

Rúta til Kirkwall, stærsta bæjar Orkney Mainland, koma eftir 40 mín. akstur kl.19.30

13. júní miðvikudagur

Kirkwall og/eða Stromness skoðaðir.

Kirkwall: St.Magnus Cathedral í miðbænum og Earl´s Palace 12. og 17. aldar höll og rúst þar skammt frá.

14. júní fimmtudagur

Wildabout Orkney Tours: Michael og Christie leiðsögufólk.

Sótt 9.40 eða farið í rútu við St. Magnus Cathedral í miðbæ Kirkwall
og komið til baka um fimmleytið.

Scapa Flow
Unstan Tomb
Maeshowe
Standing Stones of Stenness
Ring of Brodgar
Skara Brae
Skaill House
Birsay Moors
Broch of Gurness

15. júní föstudagur

Wildabout Orkney Tours:
Brottför 9.40 sótt/v/St.Magnus Cathedral í Kirkwall
Komið til baka um 13.30

"Neolithic to 20th Century"

Italian Chapel
Churchill Barriers and Scapa Flow
Tomb of the Eagles

16. júní laugardagur

Frá Orkney til Inverness með flugi, brottför frá Kirkwall kl.12:40
Koma til Inverness 13:25.

Samdægurs - rúta meðfram vötnunum Loch Ness & Lock Lochy:

Frá Inverness til Oban með rútu á Inverness Bus Station
Rúta frá City Link til Oban kl 15:30.
Stoppað í klst. í Fort William á miðri leið
Koma til Oban 19:57.

Gistum næstu tvær nætur á St Anne's Guest House í Oban.

17. júní sunnudagur

Þjóðhátíðardagurinn í Oban - litli hafnarbærinn skoðaður.

18. júní mánudagur

Siglt frá Oban til Tiree með ferju Caledonian MacBrayne.
Gist í Scarinish, bænum sem ferjan kemur til.
Ferjuferð: Kaupa miða hjá Caledonian McBrayne Office við höfnina í Oban.
Tékka sig inn 30 mín fyrir brottför kl 8.00 og koma til Tiree 12.05.

Gisting á Scarinish Hotel.

19. júní þriðjudagur

Tiree - eyjan skoðuð á fæti/hjóli.

20. júní miðvikudagur

Heim frá Tiree með ferjunni til Oban og þaðan til Glasgow með rútu og áfram til Edinborgar með lest eða rútu.

Ferju brottför frá Tiree 9.55
Koma til Oban 13.15.

RÚTAN: Brottför 14.10 frá frá Oban Bus Station, Station Road til Glasgow kl.17.10.
(Skipt um rútu í Tyndrum 15.15).